Di seguito il testo della canzone Ástarljóð , artista - Kælan Mikla con traduzione
Testo originale con traduzione
Kælan Mikla
Hvernig gátu hunangsgylltar hlíðarnar
Og bjargvættar bláminn í björgunum
Skyndilega skotist á brott
Skelfingar skugginn er kuldalegur
Vorið var vonbrigði
Og sumarið þrældómur vetrarins
Ég er volandi vændiskona
Veggja sem hindra mína
Gleði og glæstu framtíðar drauma
Ég man þegar ég speglaðist
Í gullslegnu vatni
Og sá sjálfa mig brosa
Svanurinn sem kenndi mér
Forðum að fljúga
Er nú farinn, floginn á brott
Og ég sit hérna eftir
Alveg vængjalaus
Og velti því fyrir mér
Hvort ég fái nokkurn tíma aftur að fljúga
Ég festi mig við arfa í garðinum
Hjartað mitt er að springa
Skelfingar skjálfti í líkama mínum
Ríkir og reiðin er óflýjandi
Líkami minn er ólgusjór
Og ég vona að þið drukknið öll með mér
Hjartsláttur minn er óreglu öldugangur
Og lungun mín fyllast af vatni
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Aftur
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur
Aftur
Aftur
Come potrebbero le pendici d'oro miele
E salva il blu nelle scogliere
Improvvisamente sparato via
L'ombra dell'orrore è fredda
La primavera è stata una delusione
E la schiavitù estiva dell'inverno
Sono una prostituta
Muri che ostacolano il mio
Gioia e luminosi sogni futuri
Ricordo quando ero specchiato
In acqua dorata
E mi sono visto sorridere
Il cigno che mi ha insegnato
Voliamo
Ora è andato, è volato via
E sono seduto qui
Completamente senza ali
E me lo chiedo
Potrò mai volare di nuovo?
Mi aggrappo a un cimelio di famiglia in giardino
Il mio cuore sta scoppiando
Il tremore tremava nel mio corpo
Ricco e arrabbiato è inevitabile
Il mio corpo è un mare di tumulto
E spero che anneghiate tutti con me
Il mio battito cardiaco è un'onda irregolare
E i miei polmoni si riempiono d'acqua
Spero che tu vada all'inferno, amore mio
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Spero che tu vada all'inferno, amore mio
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Spero che tu vada all'inferno, amore mio
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Spero che tu vada all'inferno, amore mio
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Spero che tu vada all'inferno, amore mio
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Ancora
Quindi forse ti incontrerò di nuovo
Ancora
Ancora
Canzoni in diverse lingue
Traduzioni di alta qualità in tutte le lingue
Trova i testi che ti servono in pochi secondi